Listvinafélagið í Reykjavík – 40. starfsár
Dagskrá 40. starfsárs Listvinafélagsins
40
22/12/2022
Flutningurinn á MESSÍAS eftir G.F. Händel fyrir fullu húsi á 40 ára afmælistónleikum Listvinafélagsins og Mótettukórsins í Eldborgarsal Hörpu 20. nóv. sl. hlaut frábærar viðtökur áheyrenda […]
14/10/2022
Mótettukórinn ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Reykjavík og fjórum afburða einsöngvurum flytja Messías eftir Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. nóvember 2022 kl. […]
07/06/2022
Ljósmyndari: Leifur Wilberg Orrason. Lesa nánari upplýsingar um Guðspjall Maríu hér.
Mótettukór
Ég vil lofa eina Þá, performed by Mótettukór from Iceland, conductor Hörður Áskelsson. 3rd International Baltic Sea Choir Competition (IBSCC), Free Program Competition, September 22, 2018.