LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU – 38. STARFSÁR
Efnisskrá
18/08/2020
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
06/08/2020
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst áheyrendum […]
04/08/2020
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum […]
Kirkjuklukkurnar
Í turni Hallgrímskirkju eru þrjár stórar kirkjuklukkur og klukknaspil með 29 bjöllum. Hallgrímskirkja er 74,5 metra há kirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík. Kirkjan var reist á árunum 1945-1986 og kennd við sr. Hallgrími Pétursson sálmaskáld. Í kirkjunni er 5275 pípa orgel sem byggt var árið 1992. Orgelið er 15 metrar á hæð og vegur um 25 tonn.