SÝNINGAROPNUN Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

SÝNINGAROPNUN Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur

mars 10

SÝNINGAROPNUN Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur

  1. mars sunnudagur kl 12.15

Opnun myndlistarsýningar við messulok.

BIRTINGARMYNDIR/ MANIFESTATIONS (eða Tilvist/ Existence)

Ný sýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur í forkirkju og hliðarskipum Hallgrímskirkju.

Umsögn listakonunnar sumarið 2018: “Verkin sem ég er að vinna að eru öll að skoða mannlega tilvist- human existence-–og hvernig við tökumst á við hana–bæði persónulega og alhliða. Fyrir form og hlutföll verkanna leitast ég við að sækja innblástur í kirkjuumhverfið s.s. gluggana og steinda glerið í hurðinni.” (Listakonan lést í október 2018)

Sýningin stendur til 24. maí  Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir.

Ókeypis aðgangur- allir velkomnir!

Upplýsingar

Dagsetn:
mars 10