PORTSMOUTH CATHEDRAL CHOIR

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

PORTSMOUTH CATHEDRAL CHOIR

23/02/19

PORTSMOUTH CATHEDRAL CHOIR

  1. febrúar laugardagur klukkan 17.00

Kór Dómkirkjunnar í Portsmouth, Bretlandi býður gestum Listvinafélags Hallgrímskirkju upp á vandaðan kórsöng með fjölbreyttri efnisskrá.

Stjórnandi: David Price, organisti og kórstjóri Portsmouth Cathedral.

Aðgangseyrir: 3.500 kr., afsláttur fyrir nemendur, öryrkja og félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju

Upplýsingar

Dagsetn:
23/02/19