HÁTÍÐARTÓNLEIKAR ÍSLAND- LITHÁEN

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

HÁTÍÐARTÓNLEIKAR ÍSLAND- LITHÁEN

11/02/19

HÁTÍÐARTÓNLEIKAR ÍSLAND- LITHÁEN

  1. febrúar mánudagur kl. 20

Boðið er til tónlistarveislu í tilefni af sjálfstæðisafmæli Litháen. Árlega er afmælinu fagnað á glæsilegan hátt með tónleikum og í ár er Íslendingum boðið til veislunnar, en þeir voru fyrstir til að viðurkenna sjálfstæði Litháen 1991.

Hin heimsþekkta sópranstjarna JURGA og Diana  Enciené orgelleikari flytja margar helstu perlur tónbókmenntanna í samleik við Klais- orgelið. Nánar kynnt síðar.

Upplýsingar

Dagsetn:
11/02/19