HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT

31/12/18

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT

30. des sunnudagur kl. 17

31. desember Gamlársdagur kl. 16 – ath. nýjan tíma

Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel.

Tveir afburða ungir íslenskir trompetleikarar koma frá New York og París til að færa okkur hátíðarstemmningu áramótanna í samleik við Klais- orgelið.

Einir vinsælustu tónleikar ársins eru nú haldnir í 26. sinn.

Flytjendur: Baldvin Oddsson trompetleikari, Jóhann Nardeau trompetleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari.

Aðgangseyrir: 4.500 kr. 50% afsláttur fyrir nemendur, öryrkja og félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju.

Upplýsingar

Dagsetn:
31/12/18