Schola Cantorum

22/12/2019
Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel

Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel

Einir vinsælustu tónleikar ársins eru nú haldnir í 27. sinn. Flytjendur: Baldvin Oddsson trompetleikari, Jóhann Nardeau trompetleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari.  Mánudagur 30. desember kl. […]
11/12/2019
Kammerkórinn Schola cantorum

HÁDEGISJÓLATÓNLEIKAR MEÐ SCHOLA CANTORUM

Kammerkórinn Schola cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. desember kl. 12. Á vetrarsólstöðum flytur Schola cantorum hugljúfa jólatónlist úr ýmsum áttum. Nýleg íslensk jólalög í […]
01/12/2019

Messías eftir Georg Friedrich Händel

Laugardaginn 7. des. kl. 18 Sunnudaginn 8. des. kl. 16 Hægt að nálgast miða í Hallgrímskirkju og á www.midi.is Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju og úrvalslið […]
14/11/2019
Hallgrímskirkja

Fjölradda tónlist frá endurreisn til rómantíkur

Laugardaginn 16. nóvember kl. 14:00 Hallgrímskirkja Listaháskóli Íslands og Listvinafélag Hallgrímskirkju hafa undanfarin misseri haldið tónleika í Hallgrímskirkju þar sem fjölbreytt kórtónlist frá öllum tímabilum hefur […]
04/11/2019
Schola Cantorum In Paradisum

In Paradisum

In Paradisum er að þessu sinni yfirskrift hinna árlegu tónleika kammerkórsins Schola Cantorum í Hallgrímskirkju í tilefni af Allraheilagramessu. Titillinn er sóttur í heiti eins kafla […]
03/10/2019
Barokkhópurinn BaroqueAros

BAROKKTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU

LAUGARDAGINN 19. október kl. 17:00 BAROKKHÓPURINN BAROQUE-AROS FRÁ ÁRÓSUM Í DANMÖRKU GESTASÖNGVARI- SIGRÍÐUR ÓSK KRISTJÁNSDÓTTIR MEZZOSÓPRAN EINLEIKARI: ERIC BESELIN, ÓBÓ/OBOE Flutt verður ÍTÖLSK BAROKKTÓNLIST eftir Monteverdi, […]
06/09/2019
Pál Haukur

Sýningaropnun Páls Hauks sunnudaginn 8. september kl. 12.15 – Ósegjanleiki

Myndlistarsýning Páls Hauks, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. september 2019 við messulok kl.12:15.  Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa […]
26/08/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 28. ágúst í Hallgrímskirkju. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á […]
23/08/2019
Hallgrímskirkja

Sálmafoss á Menningarnótt 24. ágúst kl. 15-21

Menningarnótt í Reykjavík – 2019 – SÁLMAFOSS Í HALLGRÍMSKIRKJU 24. ágúst klukkan 15‒21 Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, […]
19/08/2019
Hallgrímskirkja

Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 22. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Mattias Wager organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, Svíðþjóð Flytur verk eftir Christina Blomkvist, Wolfgang Amadeus Mozart […]
19/08/2019
Schola cantorum

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 21. ágúst í Hallgrímskirkju

Á hádegistónleikunum verða flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk […]
12/08/2019

Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn í Þýskalandi

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 17. ágúst kl. 12.00 – 12.30 Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn í Þýskalandi Flytur verk eftir Johann Sebastian Bach, Georg […]
27/10/2017
Schola cantorum

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26.-31. október 2017 – „Sálmar á nýrri öld“

Hallgrímskirkja 27. október 2017 klukkan 20.00  Hallgrímsdagurinn, 343. ártíð Hallgríms Péturssonar „Sálmar á nýrri öld“ Kammerkórinn Schola cantorum  Stjórnandi: Hörður Áskelsson  Listvinafélag Hallgrímskirkju og Hallgrímssöfnuður standa fyrir Lúthersdögum […]
29/08/2017
Schola Cantorum

Síðustu hádegistónleikar Schola Cantorum í sumar – Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 kl. 12.00-12.30

Kammerkórinn Schola cantorum hefur haldið vikulega hádegistónleika í Hallgrímskirkju á miðvikudögum í sumar við frábærar undirtektir tónleikagesta. Miðvikudaginn 30. ágúst er komið að elleftu og síðustu […]
24/05/2017
Schola Cantorum

Kammerkórinn Schola cantorum býður frítt á tónleika í Hallgrímskirkju á Uppstigningadag 25. maí kl. 17

Kammerkórinn Schola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar hefur átt mikilli velgengni að fagna sl. ár og hefur kórinn hlotið hástemmt lof fyrir flutning sinn bæði á […]
27/02/2017
Schola Cantorum

Kammerkórinn Schola cantorum hlýtur 2 tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Kammerkórinn Schola cantorum er tilnefndur til íslensku tónlistarverðlaunanna í flokki sígildrar – og samtímatónlistar. Kórinn hlaut tvær tilnefningar, fyrir plötu ársins, Meditatio og sem Tónlistarflytjandi ársins. […]