Björn Steinar Sólbergsson

25/05/2022
GUÐSPJALL MARÍU

GUÐSPJALL MARÍU- heimsfrumflutningur á Listahátíð í Reykjavík annan í hvítasunnu 6. júní 2022 kl. 20

Heimsfrumflutningur á óratóríunni The Gospel of Mary eftir Huga Guðmundsson fer fram í Hallgrímskirkju á annan í hvítasunnu 6. júní kl. 20. Guðspjall Maríu er ný […]
25/05/2022
Jólaóratórían í Hörpu

AÐALFUNDARBOÐ- aðalfundur Listvinafélagsins i Reykjavík í Björtuloftum miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 17.

Aðalfundur Listvinafélagsins i Reykjavík verður haldinn í Björtuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og boðið verður upp […]
16/05/2022
Passíusálmalestri Halldórs Haukssonar í Hörpu afar vel tekið

Passíusálmalestri Halldórs Haukssonar í Hörpu afar vel tekið

Passíusálmadagskrá Listvinafélagsins í samvinnu við Hörpu á föstudaginn langa 15. apríl sl. var vel sótt og vakti lestur Halldórs Haukssonar mikla athygli og hrifningu áheyrenda. Fréttastofa […]
11/04/2022
Sýningarleiðsögn Rósu Gísladóttur í Ásmundarsafni fyrir félaga í Listvinafélaginu í Reykjavík

Sýningarleiðsögn Rósu Gísladóttur í Ásmundarsafni fyrir félaga í Listvinafélaginu í Reykjavík 13. mars sl.

Það var ánægjuleg upplifun þegar listvinum var boðið upp á sýningarleiðsögn í Ásmundarsafni 13. mars sl. á sýninguna LOFTSKURÐUR þ.s. myndhöggvarar tveggja tíma, Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson, mætast […]
08/04/2022
HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í HÖRPU

HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í HÖRPU föstudaginn langa 15. apríl nk. kl 12-17

LISTVINAFÉLAGIÐ Í REYKJAVÍK 40. STARFSÁR – HARPA TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚS HEILDARLESTUR PASSÍUSÁLMA HALLGRÍMS PÉTURSSONAR í tónlistarhúsinu HÖRPU – Hörpuhorni á 2. hæð Föstudaginn langa 15. apríl […]
30/03/2022
Tónlistarviðburður ársins- Jólaóratórían eftir J.S. Bach hlýtur tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022

Tónlistarviðburður ársins- Jólaóratórían eftir J.S. Bach hlýtur tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022

TILNEFNING Íslensku tónlistarverðlaunin 2022 / NOMINATION Iceland Music Awards 2022 – Jólaóratóría J.S.Bach í Hörpu – Listvinafélagið í Reykjavík og Mótettukórinn. Tónlistarviðburður ársins. Sígild og samtímatónlist. […]
20/01/2022
Auður Perla Svansdóttir

Auður Perla Svansdóttir formaður Mótettukórsins jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 13

Minningarorð frá stjórn Listvinafélagsins Látin er kær samstarfskona okkar í Listvinafélaginu í Reykjavík. Auður Perla sat í stjórn félagsins í 3 ár í tengslum við stjórnarstörf […]
03/01/2022
Jólatónleikar Mótettukórsins í Fríkirkjunni 19. desember 2021

Mikil hátíðarstemmning ríkti á jólatónleikum Mótettukórsins í Fríkirkjunni 19. desember sl.

Mikil hátíðarstemmning ríkti á jólatónleikum Mótettukórsins sem haldnir voru fyrir fullu húsi í fagurlega skreyttri Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 19. des. 2021 kl. 17. Listvinafélagið þakkar […]
17/12/2021
Herdís Anna Jónasdóttir

HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR SYNGUR Í STAÐ ÞÓRGUNNAR ÖNNU ÖRNÓLFSDÓTTUR Á JÓLATÓNLEIKUM MÓTETTUKÓRSINS NK. SUNNUDAG KL. 17

Óvæntar mönnunarbreytingar hafa nú orðið á sérstæðum tímum. Herdís Anna Jónasdóttir hleypur í skarðið fyrir Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur sem átti að vera einsöngvari á tónleikum sem […]
15/12/2021
Ó, HELGA NÓTT - JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM Í FRÍKIRKJUNNI Í REYKJAVÍK SUNNUDAGINN 19. DESEMBER KL. 17

Ó, HELGA NÓTT – JÓLIN MEÐ MÓTETTUKÓRNUM Í FRÍKIRKJUNNI Í REYKJAVÍK SUNNUDAGINN 19. DESEMBER KL. 17

Jólatónleikar Mótettukórsins hafa verið fastur og hátíðlegur liður á aðventunni í tæplega 40 ár og verða tónleikarnir að þessu sinni haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn […]
15/12/2021
Mótettukórinn og Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík

Standandi lófatak og mögnuð stemmning á Jólaóratóríunni í Hörpu við upphaf 40. starfsárs Listvinafélagsins

Afmælisár Listvinafélagsins hófst með miklum glæsibrag með flutningi Jólaóratóríunnar í Hörpu á 1. sunnudegi í aðventu 28. nóv. sl. Það var Mótettukórnum, RIBO- Alþjóðlegu barokksveitinni í […]
15/10/2021
Jólaóratía 2021

Jólaóratórían eftir J.S. Bach í Eldborgarsal Hörpu 1. sunnudag í aðventu 28. nóv. 2021 kl. 17

Jólaóratórían BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach er án efa frægasta tónverk jólanna og er flutt um allan heim í aðdraganda jóla og segir söguna af […]
29/11/2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 30. nóv. – 31. des. 2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst sunnudaginn 30. nóvember nk. og stendur til 31. desember. Þetta er tíunda skiptið, sem Listvinafélagið stendur fyrir Jólatónlistarhátíð. Eins og undanfarin ár býður […]