Fréttir

08/04/2019
Choir of Claire College Cambridge

‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ – tónleikar með ALUMNI frá Claire College Cambridge laugardaginn 13. apríl kl. 17

ALUMNI – atvinnumanna sönghópur úr kór Clare College Cambridge Stjórnandi: Graham Ross. KÓRTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 13. apríl 2019 laugardagur kl. 17 ‘SUCH ENDLESS PERFECTNESS’ Breskur úrvalsoktett úr kór Clare College […]
14/03/2019
Hallgrímskirkja - Tónleikar

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 36. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 27. mars nk. kl. 17. Þar verða reikningar síðasta starfsárs bornir upp til samþykktar og boðið verður […]
08/03/2019
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir

Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur- Birtingarmyndir/ Manifestations – Sýningaropnun sunnudaginn 10. mars kl. 12.15 – Allir velkomnir

Birtingarmyndir / Manifestations Listsýning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur Birtingarmyndir verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 við messulok.  Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju.  Sýningastjórar […]
07/03/2019
Orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju

Rómantísk og tignarleg kór- og orgeltónlist með Mótettukór Hallgrímskirkju sunnudaginn 10. mars 2019 kl. 17

Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju nk. sunnudag 10. mars 2019 kl.17 undir yfirskriftinni  Rómantísk kór- og orgeltónlist. Þar flytur kórinn sérlega fallega efnisskrá með kórtónlist eftir Bruckner, […]
21/02/2019
Cantate, ungmennakór frá Portsmouth Cathedral

26 manna ungmennakór frá Portsmouth Cathedral í Hallgrímskirkju um helgina

TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU Laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 Cantate, ungmennakór frá Portsmouth Cathedral, sem fræg er fyrir glæsilegt tónlistarstarf. Stjórnandi: David Price, Orgel: Sachin Gunga Aðgangseyrir […]
31/01/2019
JURGA OG DIANA ENCIENÉ

GESTIR FRÁ LITHÁEN- hin margverðlaunaða söngkona JURGA ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara 11. febrúar 2019 kl. 20

Litháenska söngkonan  JURGA sem unnið hefur öll helstu verðlaun sem ein skærasta poppsöngstjarnan í heimalandi sínu flytur efnisskrá með verkum eftir Bach, Mozart, Händel, Jurga o […]
23/01/2019
Schola Cantorum

Hið heimsþekkta Requiem eftir Schnittke með Schola cantorum og kammersveit 27. janúar kl. 16

Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, ásamt 11 manna mjög óvenjulega samsettri kammersveit flytur Requiem eftir Alfred Schnittke og frumflytur einnig Ave verum corpus og Diliges Dominum eftir […]
27/12/2018
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2018

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT

Sunnudagur 30. desember kl. 17 og Gamlársdagur 31. desember kl. 16 – ath. nýjan tíma Hátíðartónlist fyrir 2 trompeta og orgel. Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hinum sívinsælu áramótatónleikum í 26. […]
20/12/2018
Schola Cantorum

Jólaljósin blika – Hádegistónleikar Schola Cantorum í Hallgrímskirkju

Kammerkórinn Schola Cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 21. desember kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af „Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju“. Á vetrarsólstöðum flytur Schola Cantorum hugljúfa jólatónlist […]
14/12/2018
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2018

Í nálægð jóla- orgeltónleikar með Láru Bryndísi Eggertsdóttur

Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2018. Klais orgel Hallgrímskirkju var vígt 13. desember 1992 og hefur sú skemmtilega hefð skapast að halda jólatónleika með orgelinu kringum vígsluafmælisdag orgelsins. […]
29/11/2018
DAGSKRÁ 37. STARFSÁRS 1. desember 2018 – 30. nóvember 2019

DAGSKRÁ 37. STARFSÁRS 1. desember 2018 – 30. nóvember 2019

Ávarp listræns stjórnanda. Hverju nýju kirkjuári fylgir ný dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju, að þessu sinni í þrítugasta og sjöunda skipti. Tónlist og myndlist eru felld að hrynjanda […]
29/11/2018
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2018

Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2. – 31. desember 2018

JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2. – 31. DESEMBER 2018 HÁTÍÐARMESSA Á FYRSTA SUNNUDEGI Í AÐVENTU 2. desember 2018 kl. 11.00 Hátíðarmessa á fyrsta sunnudegi í aðventu við […]
12/05/2021

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju í Háuloftum Hörpu miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 17

AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í Háuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 17.  https://www.harpa.is/harpa/salir-og-rymi/haaloft/ Gengið er inn um starfsmannainnganginn á hægri hlið […]
23/04/2021
LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar

LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar

LJÓÐLIST YFIR TÍMANS HAF Laugardagur 24. apríl kl. 16 í Listasafni Einars Jónssonar. Þrjú skáld af yngri kynslóð kallast á við sálmaskáld frá fyrri öldum. Nútímaskáldin flytja ljóð […]
18/08/2020
Lára Bryndís Eggertsdóttir

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leikur á níundu og síðustu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 20. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð […]
06/08/2020
Eyþór Franzson Wechner

Eyþór Franzson Wechner leikur á áttundu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 13. ágúst kl. 12.30

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst áheyrendum […]