Fréttir

27/06/2018
Hallgrímskirkja

Fyrsti erlendi stjörnuorganisti sumarsins stígur á svið um helgina

Klukkur Westminster og fleiri fræg verk með Elísabetu Þórðardóttur á fimmtudagstónleikum 28. júní 2018. Á fyrstu orgeltónleikum vikunnar, fimmtudaginn 28. júní kl. 12 leikur organisti Kálfatjarnarkirkju, Elísabet Þórðardóttir, sem nýlokið hefur einleikaraáfanga […]
20/06/2018
Schola Cantorum

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju, vika 2 (20.- 24. júní 2018)

Tónlistarfólk Hallgrímskirkju í brennidepli á fernum tónleikum Eftir tvenna glæsilega opnunartónleika organistans Eyþórs Franzsonar Wechners um síðustu helgi heldur Alþjóðlega orgelsumarið í Hallgrímskirkju áfram með pompi […]
15/06/2018
Eyþór Franzson Wechner

Eyþór Franzson Wechner leikur á opnunartónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju um helgina

Íslenski organistinn Eyþór Franzson Wechner leikur á opnunarhelgi Alþjóðlegs orgelsumars 2018 laugardaginn 16. júní kl. 12 og 17. júní kl. 17. Eyþór býður upp á mjög […]
07/06/2018
Alþjóðlegt orgelsumar 2017

Alþjóðlegt Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2018 – 16. júní – 19. ágúst

4 tónleikar á viku- þrennir orgeltónleikar og einir kórtónleikar VELKOMIN Á ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR 2018! Alþjóðlegt orgelsumar (AO) í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar tónlistarveislu með 40 spennandi […]