Fréttir

26/07/2018
Lára Bryndís Eggertsdóttir

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri fimmtudaginn 26. júlí

Lára Bryndís Eggertsdóttir lauk einleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar með hæstu einkunn vorið 2002 undir handleiðslu Harðar Áskelssonar. Lára Bryndís er nýflutt aftur heim til Íslands eftir […]
20/07/2018
Thierry Escaich

THIERRY ESCAICH organisti St. Étienne- de Mond kirkjunnar í París á tónleikum helgarinnar 21. og 22. júlí

Thierry Escaich er meðal þekktustu organista og tónskálda Frakklands af yngri kynslóðinni. Hann hefur starfað sem organisti við St-Étienne-du-Mont kirkjuna í París frá 1997 auk þess […]
06/07/2018
Winfried Bönig organisti Kölnardómkirkju

Winfried Bönig aðalorganisti Kölnardómkirkju á Alþjóðlegu orgelsumri helgina 7. og 8. júlí

Helgarorganisti vikunnar er hinn heimsþekkti Winfried Bönig aðalorganisti í Kölnardómkirkju, en það er ein eftirsóttasta organistastaða í heiminum. Laugardaginn 7. júlí kl. 12 leikur hann verk […]
28/06/2018
Los Angeles Children's Chorus

Hinn margverðlaunaði Los Angeles Children’s Chorus gestur Alþjóðlegs orgelsumars mánudagskvöldið 2. júlí

Los Angeles Children’s Choir, sem hefur hlotið mikið lof fyrir einstakan „bel canto“ söng sinn er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars 2018 mánudagskvöldið 2. júlí nk. kl. 20. […]