Maríutónleikum Schola cantorum 13. mars frestað

Tónleikum Schola cantorum með lofsöngvum til Maríu sem vera áttu að vera á Boðunardag Maríu, sunnudaginn 13. mars næstkomandi, verður því miður að fresta af óviðráðanlegum orsökum. Ný dagsetning verður ákveðin mjög bráðlega og auglýst á vegum Listvinafélagsins.