Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 3. des.

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 30. nóv. – 31. des. 2014
29/11/2014
Christian Schmitt
Jólaorgeltónleikar með heimsstjörnunni Christian Schmitt
12/12/2014

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 3. des.

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju – hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 3. dessember 2014 kl. 12 – 12.30

Kom þú, kom vor Immanúel  er yfirskrift fyrri aðventutónleika Schola cantorum í desember, þar sem kórinn býður upp á fagra kórtónlist tengda aðventu og jólum.

Á efnisskránni er m.a. Slá þú hjartans hörpustrengi eftir J.S. Bach, aðventusálmar, jólasálmar eftir Hafliða Hallgrímsson, Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns o fl. Stjórnandi og orgelleikari Hörður Áskelsson. Einsöngvari: Hildigunnur Einarsdóttir.

Efnisskrá 3. desember 2014

1. Kom þú, kom, vor Immanúel Lag/Music: Fornt latneskt andstef – Old latin antiphone Úts./Arr.: Róbert A Ottósson (1912–1974)
2. Nú kemur heimsins hjálparráð Lag/Music: Forn hymni – Old hymn Úts./Arr.: Róbert A Ottósson
3. Slá þú hjartans hörpustrengi Lag/Music: Johann Sebastian Bach
4. Earth grown old Lag/Music: Hafliði Hallgrímsson
5. The King´s Birthday Lag/Music: Hafliði Hallgrímsson
6. Ave María Lag/Music: Sigvaldi Kaldalóns Einsöngur: Hildigunnur Einarsdóttir
7. Fögur er foldin Lag / Music: Þjóðlag / Trad. Úts. / Arr.: Anders Öhrwall
8. Hátið fer að höndum ein Íslenskt þjóðlag / Trad. Icelandic Folksong Úts. / Arr.: Jón Ásgeirsson (1928)

Aðgangseyrir: 2000 kr/ 1500 kr. Listvinir fá 50% afslátt.

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Hallgrímskirkja
101-Reykjavík

Sími/Tel: +354-510 1000
Fax: + 354-510 1010
[email protected]