Fréttir

28/06/2016

Lærisveinn galdrameistarans um helgina í stórkostlegri orgelútsetningu

Mikki mús og teiknimyndin Fantasía kunna að vera það fyrsta sem kemur upp í huga margra þegar verkið Lærisveinn galdrameistarans ber á góma, enda var myndskreyting […]
21/06/2016

Nýtt verk Hreiðars Inga frumflutt í íslenskri viku á Alþjóðlegu orgelsumri

Alþjóðlega orgelsumarið hófst með miklum glæsibrag um síðastliðna helgi með tónleikum unga, franska orgelsnillingsins Thomas Ospital sem hreif alla áheyrendur með innblásinni spilamennsku sinni og einstökum […]
11/06/2016

Alþjóðlegt orgelsumar hefst næsta laugardag, 18. júní

Ungstirni, frumflutningur á nýju, íslensku orgelverki og háleynilegt prógramm eru á dagskrá Alþjóðlega orgelsumarsins í Hallgrímskirkju 2016. Þetta er 24. árið sem orgelsumarið er haldið og […]
11/05/2016

Fólk og fiskar, orgel og unaðslegur söngur um hvítasunnuna

Myndarleg hátíðahöld einkenna hvítasunnuna í Hallgrímskirkju ár hvert og er meðal annars orðin árviss hefð að hinn hæfileikaríki Mótettukór haldi tónleika án undirleiks þá helgi. Að […]