Fréttir

27/10/2016
Genesis í Hallgrímskirkju

Listamannaspjall um sýninguna Genesis í Hallgrímskirkju

Erla S. Haraldsdóttir myndlistarmaður og Jonatan Habib Engqvist listfræðingur verða með samræður um sýninguna Genesis í fordyri Hallgrímskirkju þann 29. okt. kl. 14:00. Sjálf sköpunarsagan liggur […]
19/10/2016
Mótettukór Hallgrímskirkju

Hrífandi barokksveifla í Hallgrímskirkju! – Eurovisionstefið í allri sinni dýrð!

Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju ( áður Den Haag) flytja glæsilegu […]
01/10/2016
Mótettukór Hallgrímskirkju

30 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju – Hátíðartónleikar 29. október kl. 19 og 30. október kl. 17

Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju ( áður Den Haag) flytja glæsilegu […]
31/08/2016

Genesis – Ný sýning opnar í anddyri kirkjunnar á sunnudag

Sjálf sköpunarsagan liggur til grundvallar sýningu Erlu S. Haraldsdóttur, sem opnar í anddyri Hallgrímskirkju næstkomandi sunnudag klukkan 12.15. Erla nefnir sýninguna Genesis og samanstendur hún af […]