Fréttir

25/11/2016
Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju

„Ó sól mín lífs“ – Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju

Sunnudaginn 4. desember kl. 17 Þriðjudaginn 6. desember kl. 20 Fram koma: Mótettukór Hallgrímskirkju Maria Keohane, sópran Mattias Wager, orgel Stjórnandi er Hörður Áskelsson Mótettukór Hallgrímskirkju […]
18/11/2016
St. Cecilia

Tónleikar til heiðurs heilagri Cecilíu í Hallgrímskirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. – Aðgangur ókeypis!

Tónleikar til heiðurs heilagri Cecilíu með Kór og Camerata tónlistardeildar LHÍ í Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14. Aðgangur er ókeypis og […]
15/11/2016
Schola Cantorum

J.S. Bach: Jólaóratórían I-III | 29. og 30. desember

Í TILEFNI AF 20 ÁRA AFMÆLI SCHOLA CANTORUM JÓLAÓRATÓRÍAN I-III EFTIR J. S. BACH BWV 248 FIMMTUDAGINN 29. des kl. 20 FÖSTUDAGINN 30. des kl. 17 […]
03/11/2016
Choir concert in Hallgrimskirkja

Requiem – Sálumessa

Kórtónleikar í Hallgrímskirkju á Allra heilagra messu sunnudaginn 6. nóvember kl. 17 Kammerkórinn Schola cantorum syngur. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Sigurður Sævarsson: REQUIEM (frumflutningur) Kjell Mørk Karlsen: […]