Fréttir

16/08/2017
Sólveig Anna Aradóttir

Sólveig Anna Aradóttir á síðustu fimmtudagstónleikum Alþjóðlegs orgelsumars 17. ágúst kl. 12

Sólveig Anna Aradóttir stundaði píanónám hjá Nínu Margréti Grímsdóttur. Hún ólst upp í barnakór hjá Þórunni Björnsdóttur og seinna hjá Þorgerði Ingólfsdóttur en syngur nú með Sönghópnum […]
15/08/2017
Hallgrímskirkja

Menningarnótt í Reykjavík 2017 – Sálmafoss í Hallgrímskirkju 19. ágúst klukkan 15.00-21.00

Hallgrímskirkja iðar af lífi alla daga og á Sálmafossi á Menningarnótt heimsækja þúsundir gesta kirkjuna til að upplifa Klaisorgelið og hrífandi og fjölbreytta tónlist! Á heila […]
11/08/2017
Thomas Sheehan

Thomas Sheehan – einn efnislegasti ungi orgelvirtúós Bandaríkjanna á Alþjóðlegu orgelsumri um helgina

12. ÁGÚST 2017 KL. 12.00 13. ÁGÚST 2017 KL. 17.00 THOMAS SHEEHAN ORGANISTI MINNINGARKIRKJUNNAR VIÐ HARWARD HÁSKÓLA ( Harvard Memorial Church) Í BOSTON Um helgina býður […]
07/08/2017
Þórir Jóhannsson og Eyþór Ingi Jónsson

Þórir Jóhannsson og Eyþór Ingi Jónsson á Alþjóðlegu orgelsumri

Fimmtudaginn 10. ágúst kl.12 verður einstakir tónleikar á Alþjóðlegu orgelsumri með fjölbreyttri efnisskrá og frumlegri hljóðfærasamsetingu. Þórir Jóhannsson kontrabassaleikari og Eyþór Ingi Jónsson organisti munu flytja […]