Fréttir

21/10/2017
Hallgrímskirkja

“LÚTHERSDAGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU“ – 26.-31. október 2017

26. október- fimmtudagur Vígsludagur Hallgrímskirkju 12.00 KYRRÐARSTUND- Hallgrímur & Lúther. Hildigunnur Einarsdóttir alt og Björn Steinar Sólbergsson orgel. Íhugun flytur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. 27. október- […]
29/08/2017
Schola Cantorum

Síðustu hádegistónleikar Schola Cantorum í sumar – Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 kl. 12.00-12.30

Kammerkórinn Schola cantorum hefur haldið vikulega hádegistónleika í Hallgrímskirkju á miðvikudögum í sumar við frábærar undirtektir tónleikagesta. Miðvikudaginn 30. ágúst er komið að elleftu og síðustu […]
24/08/2017
Christine Ödlund og Fredrik Söderberg, Alpha & Omega

ALPHA & OMEGA OPNUN SÝNINGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU FÖSTUDAGINN 25. ÁGÚST KL. 18

ALPHA & OMEGA Fredrik Söderberg og Christine Ödlund sýna í forkirkju Hallgrímskirkju Ný sýning á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju með verkum sænsku listamannanna Christine Ödlund og Fredrik […]
17/08/2017
Gretar Reynisson

Gretar Reynisson: 501 nagli – síðasta sýningarhelgi 19. -21. ágúst 2017

Síðasta sýningarhelgi sýningar Gretars Reynissonar myndlistarmanns, 501 nagli í Hallgrímskirkju er nú um helgina. Sýning Gretars Reynissonar myndlistarmanns, 501 nagli í Hallgrímskirkju, sem sett er upp […]